Tilhugsun.is er gjafavöruverslun á netinu með þá sérstöðu að efla tengsl viðskiptavinarins við viðtakanda gjafanna.


Sonja Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur kom til mín með hugmynd. Hún hafði tekið eftir því að með auknum samskiptum á netinu eykst einangrun í raunheiminum. Við hringjum sjaldnar, kíkjum sjaldnar í heimsókn og fólki finnst jafnvel óþægilegt að trufla annað fólk. Fólk t.d. í fæðingarorlofi eða löngu veikindafríi finna gjarnan fyrir þessu sérstaklega. Hún vildi búa til vefverslun sem bíður upp á að hlúa að tengslum við kunningja, vini og fjölskyldumeðlimi eða búa til ný tengsl og/eða bjóða upp á meiri samveru í framhaldi.

Saman fórum við í hugmyndavinnu hvaða nafn á vefverslun myndi henta þessari hugmynd. Tilhugsun varð fyrir valinu, það er einfaldlega lýsandi fyrir þeirri tilfinningu og hugsun sem liggur að baki versluninni. Tilhugsun er líka opið hugtak, það getur haft í för með sér alls konar tilfinningar: hlýlega tilhugsun, rómantíska tilhugsun, skemmtilega tilhugsun, vinalega tilhugsun, jólalega tilhugsun o.s.frv.

Hjá tilhugsun færð þú allan pakkann: Gjöfina, kveðjuna, innpökkunina og sendinguna en allir pakkar komast inn um almenna póstlúgu—sem eykur þægindaupplifun viðtakandans.

Sonja Guðnadóttir, a nurse, came to me with an idea. She had noticed that with increased communication on social media people were also increasingly isolated in the "real world". We tend to call less or pay visits. People taking sick leave or maternity leave from work, for example, tend to feel isolated. Sonja wanted to create an online shop that made it easy to maintain good connections to co-workers, friends and family members or create good new connections and/or with the offer to spend more time together.

After some thought we chose a suitable name for the shop and called it: Tilhugsun (meaning: thinking of). This simple name descriped very well the motive behind this new shop. "Thinking of" is also an open concept, it can carry with it a variety of feelings: Thinking of you warmly, thinking of you with love, thinking of our friendship, thinking of you this Christmas and so on.

At tilhugsun.is you get the whole package: the gift, the personal note, the wrapping and the gift is small enough to go be delivered all the way to the recipients home.

Elding Whale Watching

Next Project

See More